Jólakveðja frá Möllegade.

Kæru lesendur, kæra fjölskylda, kæru vinir. Hér á Möllegade erum við í rólegheitagírnum. Jólin hafa ekki verið svona fámenn síðan...

Vaskur, svona rétt fyrir jól.

Í gær var síðasta jólagjöfin keypt, jólagjöfin handa sjálfum prinsinum. Þar sem hann er frekar klofstuttur, setti ég gjöfina bara...

Af Sörubakstri með rommi

Eftirfarandi skilaboð sendi ég til Fúsa 13. desember, daginn sem ég flaug heim í jólafrí: „Fúsi minn, manstu þegar ég...

Desember 2017

Desember 2017

Ég er svo tilbúin fyrir jólin. Svooo tilbúin. Desember hefur verið með hinu rólegasta móti og púlsinn arfaslakur. Ég stressaði...

Lokaorð í Austurglugganum í oktober 2017. Um Írlandsferðina.

Lokaorð í Austurglugganum í oktober 2017. Um Írlandsferðina.

(Lokaorð þessi birtust í Austurglugganum í oktober. Þetta var áður en ég skrifaði allar Írlandsfærslurnar).  Við hjónin brugðum okkur af...

Af sambýlingum og öðrum spes.

Sambýliskona mín núverandi er fullkomin. Við erum eins og sniðnar hvor fyrir aðra. Hún er ljósmóðir, svarthærð, svipuð há og...

Með Fúsa á Írlandi.-4. kafli Og hvað var svo gert?

Við Fúsi fórum í 8 daga ferð til Írlands um daginn. Hversvegna til Írlands? Vegna þess að Fúsa hefur alltaf...

1. des. -10 ára giftingarafmæli.

Jeminn dúdda mía! Ég hef verið gift Gamla Gaur í 10 ár í dag. Að hugsa sér. Þessum mikla gleðigjafa,...