Fæ ég engin blóm eða fæ ég blóm þrátt fyrir allt…

Þegar ég fékk SMS’ið í kvöld um að ég gæti tékkað mig inn í flugið á morgun, ákvað ég að...

Lífið í Stavanger.

Lífið í Stavanger.

Allt í einu, þar sem ég sit á næturvaktinni datt mér í hug að gera færslu um hversdagsleikann hérna í Stavanger. Eins áhugaverður...

Aldís heimsótt í París.

Á síðustu dögum dönsku haustmánuðina fórum við mamma í borgarferð til Parísar til að heimsækja Aldísi þar sem hún býr...

Þegar bók breytist í tyggjó sem næst ekki úr.

Þið þekkið það, er það ekki, þegar maður les bók og bókin verður eins klístrað tyggjó sem lendir í fötunum...

Sunnudagur í Osló, svo kom mánudagur.

Sunnudagur og ég svaf til hálf sex. Það var gott. Ég byrjaði á að fá mér hrökkbrauð og kaffi í...

Af ósléttum förum

Um daginn gerði ég mér leið með rútu upp í uppsveitir Noregs og festist þar í viku, ekki vegna ófærðar...

Árið 2017

Enn einu sinni er ég mætt hingað inn á síðustu mínútum ársins 2017 (færslan er skrifuð 31/12 2017), til þess...