Au-pair óskast!

Au-pair óskast!

Ég er að auglýsa eftir Au-pair. Já þið lásuð rétt. Ég er að nýta mér heimsóknir og lestur bloggsins míns...

Föstudagskvöld og tíminn líður.

Föstudagskvöld og tíminn líður.

Svala er í þessum skrifuðu orðum að halda upp á 21. árs afmælið sitt. Okkur finnst það afskaplega gaman og...

Hinar miklu áhyggjur dagsins.

(Færslan er skrifuð í gær, 22/5) Enn skín sólin hér í Sönderborg og hitinn er sallafínn. Ég er bara að...

Sprettuhnífur til margs.

Jæja, fyrst ég er búin að útvarpa aðstæðum mínum fyrir alþjóð, þá get ég alveg eins haldið áfram að leyfa...

Skellur á skell ofan.

Skellur á skell ofan.

Það var ekki komið hádegi þegar þriðji skellurinn skall á mér í dag. Við skulum fara yfir þá í sameiningu...

Síðustu 10 dagar og næstu 12.

Lag dagsins var þetta vegna þess að þegar ég loksins hafði mig upp í eldhús klukkan 7:40 í morgun og...

17. maí 2018 – Biðin á enda. Næstum því.

17. maí 2018 – Biðin á enda. Næstum því.

Aldís benti mér á í gærkvöldi að af því að ég hefði fengið geislavirkt efni í æð, ætti ég að...

16. maí 2018 – Jáeindaskanninn og tölvusneiðmyndatakan.

Við lögðum af stað til OUH korter í sjö í morgun. Ég átti tíma klukkan níu og enn einu sinni...

Drykkur án uppskriftar

Sumarið 2012 átti ég afmæli sem og önnur sumur. Þetta sumar gaf ég sjálfri mér blandara í afmælisgjöf. Ég fann...

14. maí 2018 – Vampíra í segulómun.

14. maí 2018 – Vampíra í segulómun.

Gærkvöldið fór öðruvísi en búist var við. Eftir þrjá tíma með geysilega og skyndilega magaverki – á mínum mælikvarða, hringdi...