Pilsið

Pilsið

Ég keypti mér pils í fyrrasumar sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að það var pantað af...

NÓTTIN

Ég ligg í rúminu, nýbúin að loka bókinni og slökkva ljósið og finn þá hitann breiða úr sér eins og...

Svala í skóla

Svala í skóla

Í gær var fyrsti skóladagurinn hjá Svölu. Þessari fyndnu, krefjandi, fallegu, hreinskilnu og lífsreyndu stelpu. Litla kamelljónsins míns. Hún ætlar...

Ruslatunnuþrif á góðvirðisdegi.

Ruslatunnuþrif á góðvirðisdegi.

Veðrið leikur við okkur hérna í Danmörku, hitinn er alltaf um og yfir tuttugu stig, hvort sem það er sól...

Með vinum í Berlín og í Sønderborg

Með vinum í Berlín og í Sønderborg

Var ég nokkuð búin að segja ykkur frá því þegar við fórum til Berlínar um daginn? Nú halda eflaust margir...

Hjá og með Svölu í Kaupmannahöfn

    Ég litaði hárið á mér bleikt og brá mér af bæ um daginn, ég tók lestina til Kaupmannahafnar...

Í dag er ég þakklát fyrir …

… að Fúsi kom niður í svefnherbergi í morgun, settist á rúmstokkinn, strauk mér og spurði hvort hann ætti að...

Pink is the new brown – 44ra

Pink is the new brown – 44ra

Í dag er  afmælisdagurinn minn og mér finnst það frábært! Þessi færsla er skrifuð á miðnætti en það var akkúrat...