Þetta er Dybböl mylla, hún var reist fyrst árið 1800, skotin niður 1849, endurbyggð og eyðilögð aftur árið 1864 í stríðinu við Austurríki og Prússland.