Maskari eða ekki

Ég rakst á þessa mynd um daginn og fannst hún svo auðskilin.

Svona líður stelpum án maskara“
2013-12-27 21.23.16

Ég er alltaf með maskara… ALLTAF. Á nóttu sem degi.

Hvað væri t.d. verra ef pósturinn bankaði upp á að morgni til og ég væri sofandi eftir næturvakt og færi svona til dyra:

2013-12-31 11.10.56

Það er ekki hægt að gera nokkurri manneskju að vera maskaralaus. Það er fátt neitt verra.

Þessvegna passa ég alltaf upp á að vera með maskara… ekkert mikin, kannski bara rétt á augnháraendunum:

2013-12-31 11.20.09

Svona umhverfisins vegna. Það þarf ekkert meira… bara rétt á augnháraendunum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *