Mér finnst alveg frábært hvað Simon Juhl er hæfileikaríkur. Hann er fyndin, getur leikið, sungið, spilað á hljóðfæri og er fallegur að innan og hugsandi. Þrátt fyrir að hann sé asiskur að uppruna. Og að auki er alveg kraftaverk að hann skuli geta sungið og gengið um án blindrahunds, því hann hefur næstum því engan munn né augu. Mér finnst hann æði.

Þurfti að fara til Broager i dag… fólk var alveg hissa á því að ég vissi ekki hvar rútustoppistöðin í Broager var. Hvernig á maður að vita það???

Svo sá ég skiltið til Dynt (pínulitil byggð).

Og þakkaði mínum sæla fyrir að hafa ekki adressu þar. Pælið í því ef maður sæti single á Penny og það kæmi til manns sá flottasti í Evrópu.

  • Hæ sæta
  • Hæ sæti
  • Hvar býrðu sæta?
  • Í Dynt…

Hver myndi ekki hlaupa öskrandi í burtu og deyja??? Í DYNT!!! hahaha…  Þekki engan í Dynt… kannski býr engin þar lengur… kannski er þetta bara skilti sem ekki er búið að taka niður.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *