BLOGGAÐ FRÁ SØNDERBORG

 

Alrúnarblogg

Hæ! Gaman að sjá þig á blogginu mínu.

Ég vona að þú njótir lestursins.

 

 

Nýjustu færslur

Vani eða óvani?

Vani eða óvani?

Ég er alin upp við að horfa á fréttirnar, ég hef lagt það í vana minn að horfa á fréttirnar og...

Ég er vegan.

Kópernikus, Darwin og Freaud.  Kopernikus (1473-1543) sagði að við værum ekki miðja alheimsins eins og áður var haldið. Síðan kom...

7 lönd sem mig langar til að heimsækja.

7 lönd sem mig langar til að heimsækja.

Er ekki kominn tími á sjölistafærslu? Sjö atriði um eitthvað. Sjálfri finnst mér skemmtilegt að lesa um lista í dagblöðum,...

Úr fyrsta gír í hærri gír.

Úr fyrsta gír í hærri gír.

Eftir fjögurra mánaða lokun í Danmörku er verið að opna mest allt aftur. Það er gert í þrepum á tímabilinu...

Nýtt eldhús.

Nýtt eldhús.

(Það eru myndir neðst í færslunni ásamt skýringartexta.) Þau undur og stórmerki gerðust í haust að við fengum okkur nýtt...

Páskahret – á allan hátt.

Páskahret – á allan hátt.

Loksins eru þessi afburða leiðinlegu páskar á enda. Jeminn hvað ég er fegin. Gleðilega páska samt og ég samgleðst ykkur...

Fyrir vestan á aðventunni.

Nú sit ég í sumarbústað og blogga um aðra sumarbústaðaferð. Sumarbústaðaferð sem var farin á aðventunni. Það kallast að vera...

Sjö ákveðnir hlutir …

Sjö ákveðnir hlutir …

… sem Danir hafa keypt meira af á tímum Kóróna.  Púsluspil. Síðasta vor jókst salan á púsluspilum um 800 %....

11. mars. Merkisdagur.

11. mars. Merkisdagur.

Í dag, 11. mars, er akkúrat ár síðan Danmörk lokaði niður. Það var þennan dag fyrir ári síðan sem Mette...

ÍVAR ÍVar ívar.

Kannist þið við þegar eitthvað situr á hakanum í mörg ár, eitthvað sem liggur ekki á en er samt alltaf...

Sprelllifandi risaeðla.

Sprelllifandi risaeðla.

Í dag átti vinur hans Fúsa leið hjá og kom í einn kaffibolla. Ég var á efri hæðinni að ryksuga....

Kjúklingabaunasalat – skemmtileg tilbreyting frá því hefðbundna.

Kjúklingabaunasalat – skemmtileg tilbreyting frá því hefðbundna.

Á SuðurJóska sjúkrahúsinu er hefð fyrir því að bjóða starfsmönnum upp á hefðbundinn julefrokost fyrir jól. Í ár var þetta...