Það sem týnist, finnst fyrir rest.

Það sem týnist, finnst fyrir rest.

Þann 27. desember týndi ég peningaveskinu mínu. Í því var gula og bláa kortið, greiðslukortið, ökuskírteinið, kaffikortið, 200 norskar krónur,...