Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 17 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift Sigfúsi, eigum tvær dætur Aldísi og Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Allt svart

Allt svart

Kæra RÚV. Ég næ vart andanum. Ég ríf mig úr að ofan, samt er ekki auðveldara að anda. Brjóstkassinn er...

Árið 2018

Kæru lesendur, gleðilegt ár með kærri þökk fyrir það liðna. Já hvar á ég að byrja þegar rifja á upp...

Stormurinn og lognið.

Í gær og í dag fór ég í tvo fallegustu göngutúra lífs míns. Í gær voru leifar af storminum Alfrida...

Jólin 2018

Mig langaði til að impra örlítið á jólunum í ár. Bara örsnöggt. Ferðalagið hófst á Þorláksmessu, við tókum lestina frá...

Fæstir velja sér stéttina.

Fæstir velja sér stéttina.

Lokaorð Austurgluggans 6. desember 2018. Það er mannlegt hlutskipti að þrá einn daginn af alhug, bíða annars með skelfingu. Er...

Út út út

Út út út

Við komum heim í gærkvöldi eftir frábæra Íslandsferð. Þó var eitt sem var miður gott og var að gera mig...

Á tjillinu tveimur dögum fyrir jól.

Á tjillinu tveimur dögum fyrir jól.

Í dag 22. desember tókum við smá til í húsinu, pökkuðum niður í töskur, fórum í kaupfélagið til að kaupa...

Hárið

Ég fór í sturtu í morgun og eftir að ég var búin að þurrka mér, var ég úfin. Ég greip...

Uppáhalds jólalögin mín og spekúlasjónir í framhaldinu.

Uppáhalds jólalögin mín og spekúlasjónir í framhaldinu.

Jólaundirbúningurinn hér á bæ hefur verið upp og niður þetta árið. Það setur óneitanlega mikið strik í reikninginn að hvorug...

Íslendingur á sextugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum…

Íslendingur á sextugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum…

Frystiskápurinn okkar er að fyllast af sperðlum, ég veit hreinlega ekki hvað er í gangi. Svei mér þá ef það...

Bókin

Bókin

Kæru vinir. Í dag grét ég í bílnum á leiðinni heim frá Aabenraa. Ég var stödd á hraðbrautinni, ekki langt...

Pínu pirruð…

Pínu pirruð…

Ég var stödd með Vask á H.C. Andersen gade kl. 10:30 í morgun, fimmtudagsmorgun, þann 13. desember þar sem við...