Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 15 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift (Sigfúsi), á tvær dætur (Aldísi og Svölu), einn hund (Vask Pedersen Jónsson) og einn hest (Margréti Alrúnu). 

Áhugamál: að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist: mótvindur, ABBA og íþróttir. Þess vegna hleyp ég í laumi.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Lonnýs kyllinge/bananret – mínus karrý plús kanill

Lonnýs kyllinge/bananret – mínus karrý plús kanill

Fyrir mörgum árum, í matarklúbbnum okkar í Sönderborg var kjúklingaréttur Lonnýar borin fram og þótti mér hann alveg sallagóður (amma...

Valhoppandi í brómberjamó.

Valhoppandi í brómberjamó.

Í gær, á kaldasta degi sumarsins þegar ringdi eldi og brennisteini, vildi Fúsi fara í brómberjamó út í skóg. Ég...

Fyrir Láru

„Æ fyrirgefðu, ég á að ekki að vera að kvarta svona yfir einhverjum smámunum, þetta er ekki neitt miðað við...

Nótt fylgir degi en afhverju?

Nótt fylgir degi en afhverju?

* Máninn bjó í stóru húsi með fleira fólki og þar bjó systir hans Sólin líka. Á kvöldin fór fólkið...

Gestir -gangandi og gistandi.

Gestir -gangandi og gistandi.

Sumarið er búið að vera óvenju gestkvæmt, bæði af gistandi gestum og gangandi. Enda tilvalið þegar sumarfríið er svona feikilega...

21. árs svefntöflureglan

21. árs svefntöflureglan

Síðast færsla fjallaði um svefnstaði, þessi mun fjalla um svefn eða kannski; ekki svefn og einhverskonar svefn. Þessi færsla er...

Hvar hefur þú sofið og svafstu vel?

Hvar hefur þú sofið og svafstu vel?

Við hjónin vorum að hanna og smíða náttborð og bekk fyrir framan hjónarúmið til að leggja rúmteppið á og þar...

Ég lenti á fundi.

Ég lenti á fundi.

Ég er svo heppin að eiga heilan helling af góðum vinkonum og eru þær jafn ólíkar og þær eru margar....

Á biðstofunni.

Biðstofur. Uppáhald okkar allra. Við höfum setið á þeim nokkrum síðastliðna tvo mánuði. Á flestum eru fáir að bíða og...

Hlutverkið

Í fyrradag gengum við Fúsi og Vaskur eftir ströndinni og mér datt í hug nýtt áhugamál – eða iðja; að...

Heimsóknir Fúsa á sjúkrahúsið.

Heimsóknir Fúsa á sjúkrahúsið.

Þessar vikurnar eru allir að brillera – samkvæmt samfélagsmiðlum. Íslensk leikskólabörn útskrifast úr leikskólanum með hæstu einkun í… tja, ekki...

17 dagar!

17 dagar!

Í gær setti ég sex sinnum í þvottavél, hengdi upp úr einni þeirra – fjölskyldan sá um restina, bjó til...