Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 15 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift (Sigfúsi), á tvær dætur (Aldísi og Svölu), einn hund (Vask Pedersen Jónsson) og einn hest (Margréti Alrúnu). 

Áhugamál: að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist: mótvindur, ABBA og íþróttir. Þess vegna hleyp ég í laumi.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Vaskur í lífshættu.

Vaskur í lífshættu.

Við Vaskur lentum í rosalegu í dag. Svo ekki sé meira sagt. Við vorum úti að labba í asahláku og...

Heima í sól og bókum.

Ég er komin heim. Það besta við vinnuna mína eru fríin. Þetta sagði ég reyndar líka um gömlu vinnuna mína....

Lofsöngur og Labello

Mig langar til að segja ykkur frá skemmtilegu atviki sem gerðist í dag. Ég var nýmætt í vinnuna á 18...

Blóðmör í Kristiansand

Ég lifi á blóðmör. Eingöngu vegna þess að í nágrenni sjúkrahússins í Kristiansand er engin búð. Ég hafði, af rælni,...

Að heiman í Sönderborg og heim í Hérað.

Að heiman í Sönderborg og heim í Hérað.

Hefjum ferðasöguna heima í Sönderborg í lok febrúar. Það var þannig að það gekk ílla að komast að heiman vegna...

Á broddum í Bergen

Nú er ég stödd í uppáhalds norska bænum mínum, að öllum öðrum ólöstuðum. Það er bara eitthvað í andrúmsloftinu hérna...

Ást er…

…að sjá til þess að rafmagnstannburstinn minn sé fullhlaðinn þegar ég kem heim eftir vinnuferðir. Hann á þetta nefnilega til… …sem...

Dagný, hver er uppáhalds augnskuggapallettan þín? spurði píparinn.

Ég lendi ítrekað í því að vera spurð, af alls konar fólki, þá meina ég alls konar; vinnufélögum, gömlum sveitungum,...

Haugasund – þá og núna.

Nú er ég í Haugasundi. Þar sem afleysingarferill minn hófst fyrir átta árum. Ég man eftir fyrstu vaktinni minni eins...

Fæ ég engin blóm eða fæ ég blóm þrátt fyrir allt…

Þegar ég fékk SMS’ið í kvöld um að ég gæti tékkað mig inn í flugið á morgun, ákvað ég að...

Lífið í Stavanger.

Lífið í Stavanger.

Allt í einu, þar sem ég sit á næturvaktinni datt mér í hug að gera færslu um hversdagsleikann hérna í Stavanger. Eins áhugaverður...

Aldís heimsótt í París.

Á síðustu dögum dönsku haustmánuðina fórum við mamma í borgarferð til Parísar til að heimsækja Aldísi þar sem hún býr...