Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 17 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift Sigfúsi, eigum tvær dætur Aldísi og Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Uppáhalds jólalögin mín og spekúlasjónir í framhaldinu.

Uppáhalds jólalögin mín og spekúlasjónir í framhaldinu.

Jólaundirbúningurinn hér á bæ hefur verið upp og niður þetta árið. Það setur óneitanlega mikið strik í reikninginn að hvorug...

Íslendingur á sextugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum…

Íslendingur á sextugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum…

Frystiskápurinn okkar er að fyllast af sperðlum, ég veit hreinlega ekki hvað er í gangi. Svei mér þá ef það...

Bókin

Bókin

Kæru vinir. Í dag grét ég í bílnum á leiðinni heim frá Aabenraa. Ég var stödd á hraðbrautinni, ekki langt...

Pínu pirruð…

Pínu pirruð…

Ég var stödd með Vask á H.C. Andersen gade kl. 10:30 í morgun, fimmtudagsmorgun, þann 13. desember þar sem við...

Spurningagetraun 1X2

Spurningagetraun 1X2

Spurningaleikurinn í leikfiminni sem ég skrifaði um í síðustu færslu, var í formi 1X2 getrauna. Ef svarið var 1, áttum...

Leikfimisvottorð?

Leikfimisvottorð?

Í gærkvöldi var salat í matinn sem innihélt rifnar rauðbeður. Fúsi mundi ekki hvaða grænmeti þetta væri nákvæmlega og spurði...

Og hvað svo?

Fúsi fékk senda jólagjöf frá samstarfskonu sinni í Kaupmannahöfn. Það stóð: Til: Fusi. Fra: Malfrid Rask. Á íslensku væri þetta...

Um sveitafélagsleikfimi, sjálfsmynd og sannleikann í svari.

Um sveitafélagsleikfimi, sjálfsmynd og sannleikann í svari.

Ein í krabbameinsleikfiminni segist verða hundrað ára en samt stækkar bara og stækkar æxlið í brjóstinu á henni. Auk þess...

Haltur leiðir blindann.

Haltur leiðir blindann.

(Þessi færsla var skrifuð í lok oktober en ekki birt fyrr en núna.) Já haltur leiðir blindann… Svoleiðis var það...

Fjöldi samfélagsmiðla á sólarhringnum – Fjöldi mínútna í sólarhringnum

Afi: Hagaði skólinn sér vel í dag? Nói litli: Það gerir hann næstum aldrei, kennarinn lét okkur skrifa stíl um...

Símamet og -menning ásamt sláandi tölfræði.

Símamet og -menning ásamt sláandi tölfræði.

Í dag talaði ég í símann í 198 mínútur. Það eru þrír klukkutímar og 29 mínútur. Ég talaði við sex...

Nýjustu fréttir af fjölskyldunni.

Byrjum á Lillunni eins og Svala er svo oft kölluð hérna heima, samt bara af mér afþví að ég hef...