Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 15 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift (Sigfúsi), á tvær dætur (Aldísi og Svölu), einn hund (Vask Pedersen Jónsson) og einn hest (Margréti Alrúnu). 

Áhugamál: að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist: mótvindur, ABBA og íþróttir. Þess vegna hleyp ég í laumi.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika

Sunnudagur í Osló, svo kom mánudagur.

Sunnudagur og ég svaf til hálf sex. Það var gott. Ég byrjaði á að fá mér hrökkbrauð og kaffi í...

Af ósléttum förum

Um daginn gerði ég mér leið með rútu upp í uppsveitir Noregs og festist þar í viku, ekki vegna ófærðar...

Árið 2017

Enn einu sinni er ég mætt hingað inn á síðustu mínútum ársins 2017 (færslan er skrifuð 31/12 2017), til þess...

Jólakveðja frá Möllegade.

Kæru lesendur, kæra fjölskylda, kæru vinir. Hér á Möllegade erum við í rólegheitagírnum. Jólin hafa ekki verið svona fámenn síðan...

Vaskur, svona rétt fyrir jól.

Í gær var síðasta jólagjöfin keypt, jólagjöfin handa sjálfum prinsinum. Þar sem hann er frekar klofstuttur, setti ég gjöfina bara...

Af Sörubakstri með rommi

Eftirfarandi skilaboð sendi ég til Fúsa 13. desember, daginn sem ég flaug heim í jólafrí: „Fúsi minn, manstu þegar ég...

Desember 2017

Desember 2017

Ég er svo tilbúin fyrir jólin. Svooo tilbúin. Desember hefur verið með hinu rólegasta móti og púlsinn arfaslakur. Ég stressaði...

Lokaorð í Austurglugganum í oktober 2017. Um Írlandsferðina.

Lokaorð í Austurglugganum í oktober 2017. Um Írlandsferðina.

(Lokaorð þessi birtust í Austurglugganum í oktober. Þetta var áður en ég skrifaði allar Írlandsfærslurnar).  Við hjónin brugðum okkur af...

Af sambýlingum og öðrum spes.

Sambýliskona mín núverandi er fullkomin. Við erum eins og sniðnar hvor fyrir aðra. Hún er ljósmóðir, svarthærð, svipuð há og...

Með Fúsa á Írlandi.-4. kafli Og hvað var svo gert?

Við Fúsi fórum í 8 daga ferð til Írlands um daginn. Hversvegna til Írlands? Vegna þess að Fúsa hefur alltaf...

1. des. -10 ára giftingarafmæli.

Jeminn dúdda mía! Ég hef verið gift Gamla Gaur í 10 ár í dag. Að hugsa sér. Þessum mikla gleðigjafa,...

Charles de Gaulle flugvöllurinn er ekki stór. Alls ekki.

Charles de Gaulle flugvöllurinn er ekki stór. Alls ekki.

Á næstu dögum er fyrirhuguð Parísarferð með ónefndum ættingja á efri árum. Ættinginn flýgur frá Keflavík, ég flýg frá Hamburg....