Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég...

…í veikindaleyfi vegna þess að ég greindist með krabbamein í eggjastokk í júní 2018 og fór í kjölfarið í lyfjameðferð sem lauk í nóvember 2018. Er laus við krabbameinið en held áfram í veikindaleyfi því að ferlinu er ekki lokið. 

Um mig...

… væri hægt að segja að ég er kona á fimmtugsaldrinum, gift Sigfúsi og eigum við tvær dætur Aldísi Önnu og Ásrúnu Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín...

… vil ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika

Hvorum megin viltu vera?

Erum við mannskepnurnar sítuðandi? Já stundum, við tuðum yfir rigningunni og ríkisstjórninni. Hrekkjavökunni og Valentínusardeginum. Gísla Marteini og grænkerum. Við...

Þakklæti dagsins.

Eftir velheppnaða og yfirstaðna helgi sem að ég varði á suðvestur horni Íslands, er ég þakklát fyrir: –Að eiga systkini...

Línudans á ísilagðri línunni.

Línudans á ísilagðri línunni.

Janúar er búinn og febrúar er byrjaður. Í janúar uppgötvaði ég að ég er byrjuð að stunda línudans og held...

Fimm kílómetra ráðið

Fimm kílómetra ráðið

Fyrir stuttu síðan tók ég eftir að samstarfskona mín leit stórkostlega út og sagði henni það. Hún þakkaði fyrir og...

Heilinn hagar sér

Heilinn hagar sér

Ég hef engu gleymt þó að ég tali ekki um það. Og láti sem ekkert sé. Úr textanum : Hversvegna...

Árið 2019

Kæru lesendur. Hvursu lengi má segja gleðilegt ár? Fram að Þorra? Öskudegi? Jafnvel Góu? Talandi um Þorra og Góu, ég...

Það sem týnist, finnst fyrir rest.

Það sem týnist, finnst fyrir rest.

Þann 27. desember týndi ég peningaveskinu mínu. Í því var gula og bláa kortið, greiðslukortið, ökuskírteinið, kaffikortið, 200 norskar krónur,...

Jól á síðustu stundu í Tønder

Jól á síðustu stundu í Tønder

Daginn fyrir gamlárskvöld fór Svala heim til Kaupmannahafnar. Heim til Kaupmannahafnar, tókuði eftir þessu? Nú eigum við fjögur öll fleiri en eitt...

Í Kaupmannahöfn þriðja í aðventu.

Í Kaupmannahöfn þriðja í aðventu.

Á þriðja í aðventu fór ég til Kaupmannahafnar. Aldís kom frá Stokkhólmi og þar með vorum við mæðgur sameinaðar í...

Einn og hálfur sólarhringur í Kaupmannahöfn að hausti til.

Hvað er skemmtilegt að gera þegar stoppað er stutt í kóngsins Köben? Höfuðborg Íslendinga í aldir og nú höfuðborg margra...

Skyldi einhver fá frá mér jólagjöf fyrir jól í ár?

Skyldi einhver fá frá mér jólagjöf fyrir jól í ár?

Alltaf er það sama sagan með mig – sagan endalausa. Ég barmaði mér ógurlega á Instagramminu í gær yfir því...

Hvað er að vera mannleg?

Hvað er að vera mannleg?

–Er það að hafa samkennd? Að geta sett sig í spor annarra í blíðu og stríðu?  –Er það viðkvæmni?  –Varnarleysi? Fyrir...