BLOGGAÐ FRÁ SØNDERBORG

 

Alrúnarblogg

Hæ! Gaman að sjá þig á blogginu mínu.

Ég vona að þú njótir lestursins.

 

 

Nýjustu færslur

Nýtt eldhús.

Nýtt eldhús.

(Það eru myndir neðst í færslunni ásamt skýringartexta.) Þau undur og stórmerki gerðust í haust að við fengum okkur nýtt...

Páskahret – á allan hátt.

Páskahret – á allan hátt.

Loksins eru þessi afburða leiðinlegu páskar á enda. Jeminn hvað ég er fegin. Gleðilega páska samt og ég samgleðst ykkur...

Fyrir vestan á aðventunni.

Nú sit ég í sumarbústað og blogga um aðra sumarbústaðaferð. Sumarbústaðaferð sem var farin á aðventunni. Það kallast að vera...

Sjö ákveðnir hlutir …

Sjö ákveðnir hlutir …

… sem Danir hafa keypt meira af á tímum Kóróna.  Púsluspil. Síðasta vor jókst salan á púsluspilum um 800 %....

11. mars. Merkisdagur.

11. mars. Merkisdagur.

Í dag, 11. mars, er akkúrat ár síðan Danmörk lokaði niður. Það var þennan dag fyrir ári síðan sem Mette...

ÍVAR ÍVar ívar.

Kannist þið við þegar eitthvað situr á hakanum í mörg ár, eitthvað sem liggur ekki á en er samt alltaf...

Sprelllifandi risaeðla.

Sprelllifandi risaeðla.

Í dag átti vinur hans Fúsa leið hjá og kom í einn kaffibolla. Ég var á efri hæðinni að ryksuga....

Kjúklingabaunasalat – skemmtileg tilbreyting frá því hefðbundna.

Kjúklingabaunasalat – skemmtileg tilbreyting frá því hefðbundna.

Á SuðurJóska sjúkrahúsinu er hefð fyrir því að bjóða starfsmönnum upp á hefðbundinn julefrokost fyrir jól. Í ár var þetta...

Árið 2020

Gleðilegt ár kæru lesendur.  Þá er komið að hinum árlega annál. Í annálnum fyrir ári síðan stefndi ég á flott...

Stríðsfiskur

Stríðsfiskur

… hvað er nú það? Í seinni heimstyrjöldinni var of hættulegt að sækja fiskinn á haf út í dönsku lögsugunni....

Hrósaðu þér.

Hrósaðu þér.

Birtist sem lokaorð í Austurglugganum í nóvember 2020.  Á sjúkrahúsdeildinni sem að ég vinn á erum við með mikið af...

Ertu hrædd við höggorma og úlfa?

spurði Manja vinkona mín glottandi. Nei, það er ég ekki. Ég hélt að ég væri það en svo las ég...