Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 15 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift (Sigfúsi), á tvær dætur (Aldísi og Svölu), einn hund (Vask Pedersen Jónsson) og einn hest (Margréti Alrúnu). 

Áhugamál: að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist: mótvindur, ABBA og íþróttir. Þess vegna hleyp ég í laumi.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
8 tíma „skemmtiflug“ á milli Kastrup og Stavanger.

8 tíma „skemmtiflug“ á milli Kastrup og Stavanger.

Afleysingalífið er draumur í dós. Ég er enn með bullandi frelsistilfinningu og hef varla stoppað síðan ég hætti á Gjörinu...

Finnst ekki öllum það sama og mér?

„Það finnst ekki öllum það sama og þér“ segir Fúsi reglulega við mig. Reglulega er reyndar hóværslega sagt, hann segir...

Dagur á Fjöllum

Við Sessa vinkona höfum talað um í nokkra mánuði að ganga á Herðubreið í haust. Ekki er um marga daga...

Sambýli mitt við Sullustelpu.

Sambýli mitt við Sullustelpu.

Eitt af því sem heillaði mig mikið við tilhugsunina um að vera einungis í afleysingum, var einveran. Að vera ein á...

Hluti úr degi í mínu lífi.

Mig langar til að segja ykkur frá degi í lífi mínu, eða frá hluta úr degi. Segjum að hann hafi...

– Sá sem enga áhættu tekur, vinnur ekki neitt-

Søren Kierkegaard átti að hafa sagt: „At vove er at tabe fodfæste en kort stund. Ikke at vove er at...

Kvöldgangan þar sem akkúrat ekkert gerðist.

Ég tilkynnti allmörgum það á öðrum samfélagsmiðli í dag að Fúsi væri að hlaupa í spik um sig miðjan og...

Ertu hrædd/ur við skógarmítil?

Ertu hrædd/ur við skógarmítil?

  Við Íslendingar eigum það til að vera svolítið ýktir. Svona almennt. Einn daginn fara ALLIR út að hlaupa og...

„Over Vidden“ í Bergen.

Eitt af því besta við Noreg er að landið er ekki flatt. Og allra síst í Bergen þar sem fjöllin...

Göngutúrinn með Fúsa og döðlunum í rigningunni.

Ég sagði við Fúsa um miðjan dag í dag: „Nú förum við í göngutúr“. Hann benti mér á að það...

Þeir fengu hjólið mitt lánað.

Ég þekki mann á áttræðisaldri sem flúði frá borgararstríði til Danmerkur á níunda áratugnum með konuna sína og yfir tug...

„Núll kynslíf“

Vinkona Svölu var hérna í gær og ég var eitthvað að tala við hana. Síðan fer ég inn í stofu...