Fyrir sunnan í sólinni
Sönderborg er yndislegur bær, sá langfallegasti í allri Danmörku og það er auðvitað hlutlaust mat. En þrátt fyrir öll æðislegheitin...
Bloggað frá Sønderborg
Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 17 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum.
Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift Sigfúsi, eigum tvær dætur Aldísi og Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson.
Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður.
Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.
Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt.
Sönderborg er yndislegur bær, sá langfallegasti í allri Danmörku og það er auðvitað hlutlaust mat. En þrátt fyrir öll æðislegheitin...
Einu sinni fyrir langa löngu komst ég upp með að nota bara dagatalið í símanum. Engin óregla, ekkert pappírsvesen. Það...
Er þetta Fúsi? Eða er þetta heimilislaus maður sem sat fyrir á dagatali heimilislausra árið 2018? Eða er Fúsi orðinn...
Í dag tókst mér að hella nýlagaða hádegiskaffinu mínu yfir borðstofuborðið, utan í tvær góðar bækur, önnur eftir Hella Joof,...
Í morgun mætti ég í sveitafélagsleikfimina og það með glöðu geði. Það er nefnilega svona að þegar góður árangur hlýst...
Í ráfi mínu um húsið um daginn fann ég garn. Það er svona þegar tíminn er mikill til ráfs og...
Alveg er það merkilegt hvað lífið og tilveran geta verið hverful. Fyrir einungis tveimur vikum síðan tapaði ég mér alveg...
Sjaldan ef nokkurn tíma hef ég safnað einhverju af eins mikilli áfergju eins og undanfarnar vikur. Ég er nefnilega að...
Nágrannadóttirin hún Lovíse hringdi í mig í morgun og spurði hvort ég vissi hver ætti gráa hænu. Nei, það vissi...
Kæra RÚV. Ég næ vart andanum. Ég ríf mig úr að ofan, samt er ekki auðveldara að anda. Brjóstkassinn er...
Kæru lesendur, gleðilegt ár með kærri þökk fyrir það liðna. Já hvar á ég að byrja þegar rifja á upp...
Í gær og í dag fór ég í tvo fallegustu göngutúra lífs míns. Í gær voru leifar af storminum Alfrida...
Dagný Sylvía Sævarsdóttir