Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég...

…í veikindaleyfi vegna þess að ég greindist með krabbamein í eggjastokk í júní 2018 og fór í kjölfarið í lyfjameðferð sem lauk í nóvember 2018. Er laus við krabbameinið en held áfram í veikindaleyfi því að ferlinu er ekki lokið. 

Um mig...

… væri hægt að segja að ég er kona á fimmtugsaldrinum, gift Sigfúsi og eigum við tvær dætur Aldísi Önnu og Ásrúnu Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín...

… vil ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Einn kjúklingur fimm sinnum í matinn.

Einn kjúklingur fimm sinnum í matinn.

Nú ætla ég að skrifa um kjúkling því að ég afrekaði í kvöld að borða kjúkling fjóra daga í röð...

Sumarið 2019

Sumarið 2019

Haustið er komið, ég fann fyrir því í gær þegar ég sat úti á stuttermabolnum rétt áður en tók að...

Pilsið

Pilsið

Ég keypti mér pils í fyrrasumar sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að það var pantað af...

NÓTTIN

Ég ligg í rúminu, nýbúin að loka bókinni og slökkva ljósið og finn þá hitann breiða úr sér eins og...

Svala í skóla

Svala í skóla

Í gær var fyrsti skóladagurinn hjá Svölu. Þessari fyndnu, krefjandi, fallegu, hreinskilnu og lífsreyndu stelpu. Litla kamelljónsins míns. Hún ætlar...

Ruslatunnuþrif á góðvirðisdegi.

Ruslatunnuþrif á góðvirðisdegi.

Veðrið leikur við okkur hérna í Danmörku, hitinn er alltaf um og yfir tuttugu stig, hvort sem það er sól...

Með vinum í Berlín og í Sønderborg

Með vinum í Berlín og í Sønderborg

Var ég nokkuð búin að segja ykkur frá því þegar við fórum til Berlínar um daginn? Nú halda eflaust margir...

Hjá og með Svölu í Kaupmannahöfn

    Ég litaði hárið á mér bleikt og brá mér af bæ um daginn, ég tók lestina til Kaupmannahafnar...

Í dag er ég þakklát fyrir …

… að Fúsi kom niður í svefnherbergi í morgun, settist á rúmstokkinn, strauk mér og spurði hvort hann ætti að...

Pink is the new brown – 44ra

Pink is the new brown – 44ra

Í dag er  afmælisdagurinn minn og mér finnst það frábært! Þessi færsla er skrifuð á miðnætti en það var akkúrat...

Gufustraujárnsstöðin og aðrar komandi klikkaðar gjafir.

Gufustraujárnsstöðin og aðrar komandi klikkaðar gjafir.

Afmælið mitt er á næsta leyti og þess vegna spurði ég Fúsa í dag hvort hann væri búinn að kaupa...

Þrennt sem veitti þakklætistilfinningu í dag.

Þrennt sem veitti þakklætistilfinningu í dag.

Þegar ég var klínískur kennari á Gjörinu gafst stundum ekki tími til að setjast niður með nemenum í lok vaktarinnar...