BLOGGAÐ FRÁ SØNDERBORG

 

Alrúnarblogg

Hæ! Gaman að sjá þig á blogginu mínu.

Ég vona að þú njótir lestursins.

 

 

Nýjustu færslur

Tvennt á föstudagskvöldi.

Tvennt á föstudagskvöldi.

Í dag er tvennt sem liggur mér á hjarta. Það fyrra: Fúsi fór í bíó í gærkvöldi með öðrum karlpeningi....

Sumarfríið þar sem allt varð um og yfir 2000.

Það er stórundarlegt að lítill flekkur eins og Danmörk skuli vera svona margbreytilegur landslagslega séð. Alveg stórundarlegt – hver hefði...

Mæðgnaferð til Stokkhólms

Í þar síðustu færslu, þar sem við vorum í Kaupmannahöfn að mestu, vorum við komin yfir til Skánar í lok...

Eldra hjól – alls ekki til sölu.

Eldra hjól – alls ekki til sölu.

Ég klæddi mig í stuðningssokkana og þunnan hörkjól þegar ég vaknaði í morgun. Greiddi í gegnum hárið með fingrunum og...

Afmæli í höfuðborginni.

Afmæli í höfuðborginni.

Er til eitthvað betra en að geta haldið upp á afmælið með barninu sínu? Ásrún Svala átti afmæli föstudaginn 4....

Í bústað á Fjóni

Við fórum í þriðju sumarbústaðaferðina (kórónasumarbústaðaferðina) upp úr miðjum mars. Sú tilfinning um að ég yrði að breyta til, helltist...

Vani eða óvani?

Vani eða óvani?

Ég er alin upp við að horfa á fréttirnar, ég hef lagt það í vana minn að horfa á fréttirnar og...

Ég er vegan.

Kópernikus, Darwin og Freud.  Kopernikus (1473-1543) sagði að við værum ekki miðja alheimsins eins og áður var haldið. Síðan kom...

7 lönd sem mig langar til að heimsækja.

7 lönd sem mig langar til að heimsækja.

Er ekki kominn tími á sjölistafærslu? Sjö atriði um eitthvað. Sjálfri finnst mér skemmtilegt að lesa um lista í dagblöðum,...

Úr fyrsta gír í hærri gír.

Úr fyrsta gír í hærri gír.

Eftir fjögurra mánaða lokun í Danmörku er verið að opna mest allt aftur. Það er gert í þrepum á tímabilinu...

Nýtt eldhús.

Nýtt eldhús.

(Það eru myndir neðst í færslunni ásamt skýringartexta.) Þau undur og stórmerki gerðust í haust að við fengum okkur nýtt...

Páskahret – á allan hátt.

Páskahret – á allan hátt.

Loksins eru þessi afburða leiðinlegu páskar á enda. Jeminn hvað ég er fegin. Gleðilega páska samt og ég samgleðst ykkur...