Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 15 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift (Sigfúsi), á tvær dætur (Aldísi og Svölu), einn hund (Vask Pedersen Jónsson) og einn hest (Margréti Alrúnu). 

Áhugamál: að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist: mótvindur, ABBA og íþróttir. Þess vegna hleyp ég í laumi.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika

Ást er…

…að sjá til þess að rafmagnstannburstinn minn sé fullhlaðinn þegar ég kem heim eftir vinnuferðir. Hann á þetta nefnilega til… …sem...

Dagný, hver er uppáhalds augnskuggapallettan þín? spurði píparinn.

Ég lendi ítrekað í því að vera spurð, af alls konar fólki, þá meina ég alls konar; vinnufélögum, gömlum sveitungum,...

Haugasund – þá og núna.

Nú er ég í Haugasundi. Þar sem afleysingarferill minn hófst fyrir átta árum. Ég man eftir fyrstu vaktinni minni eins...

Fæ ég engin blóm eða fæ ég blóm þrátt fyrir allt…

Þegar ég fékk SMS’ið í kvöld um að ég gæti tékkað mig inn í flugið á morgun, ákvað ég að...

Lífið í Stavanger.

Lífið í Stavanger.

Allt í einu, þar sem ég sit á næturvaktinni datt mér í hug að gera færslu um hversdagsleikann hérna í Stavanger. Eins áhugaverður...

Aldís heimsótt í París.

Á síðustu dögum dönsku haustmánuðina fórum við mamma í borgarferð til Parísar til að heimsækja Aldísi þar sem hún býr...

Þegar bók breytist í tyggjó sem næst ekki úr.

Þið þekkið það, er það ekki, þegar maður les bók og bókin verður eins klístrað tyggjó sem lendir í fötunum...

Sunnudagur í Osló, svo kom mánudagur.

Sunnudagur og ég svaf til hálf sex. Það var gott. Ég byrjaði á að fá mér hrökkbrauð og kaffi í...

Af ósléttum förum

Um daginn gerði ég mér leið með rútu upp í uppsveitir Noregs og festist þar í viku, ekki vegna ófærðar...

Árið 2017

Enn einu sinni er ég mætt hingað inn á síðustu mínútum ársins 2017 (færslan er skrifuð 31/12 2017), til þess...

Jólakveðja frá Möllegade.

Kæru lesendur, kæra fjölskylda, kæru vinir. Hér á Möllegade erum við í rólegheitagírnum. Jólin hafa ekki verið svona fámenn síðan...

Vaskur, svona rétt fyrir jól.

Í gær var síðasta jólagjöfin keypt, jólagjöfin handa sjálfum prinsinum. Þar sem hann er frekar klofstuttur, setti ég gjöfina bara...