Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég...

…í veikindaleyfi vegna þess að ég greindist með krabbamein í eggjastokk í júní 2018 og fór í kjölfarið í lyfjameðferð sem lauk í nóvember 2018. Er laus við krabbameinið en held áfram í veikindaleyfi því að ferlinu er ekki lokið. 

Um mig...

… væri hægt að segja að ég er kona á fimmtugsaldrinum, gift Sigfúsi og eigum við tvær dætur Aldísi Önnu og Ásrúnu Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín...

… vil ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Með vinum í Berlín og í Sønderborg

Með vinum í Berlín og í Sønderborg

Var ég nokkuð búin að segja ykkur frá því þegar við fórum til Berlínar um daginn? Nú halda eflaust margir...

Hjá og með Svölu í Kaupmannahöfn

    Ég litaði hárið á mér bleikt og brá mér af bæ um daginn, ég tók lestina til Kaupmannahafnar...

Í dag er ég þakklát fyrir …

… að Fúsi kom niður í svefnherbergi í morgun, settist á rúmstokkinn, strauk mér og spurði hvort hann ætti að...

Pink is the new brown – 44ra

Pink is the new brown – 44ra

Í dag er  afmælisdagurinn minn og mér finnst það frábært! Þessi færsla er skrifuð á miðnætti en það var akkúrat...

Gufustraujárnsstöðin og aðrar komandi klikkaðar gjafir.

Gufustraujárnsstöðin og aðrar komandi klikkaðar gjafir.

Afmælið mitt er á næsta leyti og þess vegna spurði ég Fúsa í dag hvort hann væri búinn að kaupa...

Þrennt sem veitti þakklætistilfinningu í dag.

Þrennt sem veitti þakklætistilfinningu í dag.

Þegar ég var klínískur kennari á Gjörinu gafst stundum ekki tími til að setjast niður með nemenum í lok vaktarinnar...

Til hamingju með daginn Dagný.

Til hamingju með daginn Dagný.

Þetta sagði Fúsi þegar hann kom heim úr vinnunni í dag og kom ekki með blómvönd. Skyldi engan undra. Ég...

Fáskrúðsfjörður, Illugi og Sauðárkrókur?

Fáskrúðsfjörður, Illugi og Sauðárkrókur?

(Lokaorð Austurgluggans 26. apríl síðastliðinn) Þegar við fluttum til Danmerkur sumarið 2001, voru dætur okkar Fúsa Fellbæings fjögurra og sex...

Fermingarundirbúningur hjá skátafjölskyldu.

Fermingarundirbúningur hjá skátafjölskyldu.

Fyrir nokkrum vikum var ég úti í skógi að ganga með hópi af konum sem myndaðist í vetur eftir að...

Fimm staðreyndir um mig

Fimm staðreyndir um mig

-Ég smakkaði í fyrsta skipti ferskan ananas á þessari öld. Mér hafði alltaf þótt ananas í dós hræðilega vondur og...

Eftirlit númer 2.

Eftirlit númer 2.

Í þessum skrifuðu orðum er ég á leiðinni með ferjunni yfir á Fjón. Leiðin liggur í eftirlit númer tvö hjá...

Uppskrift af hollu salati og matarumræða í framhaldinu

Uppskrift af hollu salati og matarumræða í framhaldinu

Uppskrift af uppáhaldssalatinu mínu sem ég kalla Toppkálssalat með eplum og möndlum.  1 lítið toppkál (sem svipar til hvítkáls) – í...