Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég...

…í veikindaleyfi vegna þess að ég greindist með krabbamein í eggjastokk í júní 2018 og fór í kjölfarið í lyfjameðferð sem lauk í nóvember 2018. Er laus við krabbameinið en held áfram í veikindaleyfi því að ferlinu er ekki lokið. 

Um mig...

… væri hægt að segja að ég er kona á fimmtugsaldrinum, gift Sigfúsi og eigum við tvær dætur Aldísi Önnu og Ásrúnu Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín...

… vil ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Byssa, baukur eða hommi?

Byssa, baukur eða hommi?

Ég á vini sem sögðu mér að ég ætti að segjast vera að fara að hlaða byssurnar þegar ég færi...

Lokadagurinn á Rehpa

Síðasti dagurinn og það mígringdi í dagrenningu. Ekki að rigning sé afsökun eða hindrun fyrir sjósundi en þegar fötin liggja...

Það er svo gott að hlæja.

Það er svo gott að hlæja.

Fimmtudagsmorgun og ég reif mig upp kl. 06:15 eins og fyrri daginn til að synda í sjónum. Var ég nokkuð...

Allt í fokki.

Haldiði ekki að allt sé komið í eitthvað andskotans fokk. Eins og gærdagurinn var nú góður. Dagurinn byrjaði reyndar vel...

Pælið í … svo mörgu.

Pælið í … svo mörgu.

Sjúkrahúsið í Nyborg.  Hvað skyldi nú hafa gerst á degi tvö á Heilsuhælinu í Nyborg? Jú, eftir morgunmat brunaði ég...

Ég er ástfangin af stað …

Ég er ástfangin af stað …

Þá er fyrsti dagurinn á Heilsuhælinu að kvöldi kominn og var hann bara nokkuð góður. Ég tók ferjuna frá Als...

Á eftir slæmu getur gott komið.

Á eftir slæmu getur gott komið.

Ó, ég hlakka svo til, ég hlakka alltaf svo til. (Hvernig datt mér í hug að nota þessa setningu úr...

Þrír góðir hlutir sem gerðust í gær.

Þrír góðir hlutir sem gerðust í gær.

1 Við Fúsi fórum með dósirnar og flöskurnar. LOKSINS. Þetta voru þrír ruslapokar með þriggja ára byrgðum og alltaf verið...

Einn kjúklingur fimm sinnum í matinn.

Einn kjúklingur fimm sinnum í matinn.

Nú ætla ég að skrifa um kjúkling því að ég afrekaði í kvöld að borða kjúkling fjóra daga í röð...

Sumarið 2019

Sumarið 2019

Haustið er komið, ég fann fyrir því í gær þegar ég sat úti á stuttermabolnum rétt áður en tók að...

Pilsið

Pilsið

Ég keypti mér pils í fyrrasumar sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að það var pantað af...

NÓTTIN

Ég ligg í rúminu, nýbúin að loka bókinni og slökkva ljósið og finn þá hitann breiða úr sér eins og...