Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 17 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift Sigfúsi, eigum tvær dætur Aldísi og Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Langanalistinn

Langanalistinn

Í byrjun sumars, þegar ljóst lá fyrir að ég væri að fara í lyfjameðferð, hugsaði ég mér gott til glóðarinnar....

Gellusamlokur og fiskitortillur

Kæru lesendur. Í dag ætlar bloggið að vera matarblogg. Ekki vegna þess að því langi til að vera matarblogg, heldur...

Allt um blóm og vasa.

Allt um blóm og vasa.

-Ég ætlaði að henda í eina færslu núna með morgunkaffinu en ég næ því líklega ekki því ég þarf aðeins...

Einn dagur í einu.

HLUTI „Ertu með einhver óþægindi við þvaglát?“ spurði læknaneminn mig í gær. Hann var að taka undirbúningsskýrslu fyrir væntanlega svæfingu...

Leikfimin – sem á að vera allra meina bót.

Leikfimin – sem á að vera allra meina bót.

Ég verð að segja ykkur í hverju ég byrjaði í á mánudaginn. Ég byrjaði nefnilega í sex vikna langri krabbameinsleikfimi...

7. og 8. júní 2018

7. og 8. júní 2018

OUH. Stofugangur þann 7. Júní 2018, klukkan um það bil 09.30. Ég veit að það er eitthvað að, sagði ég...

Lonnýs kyllinge/bananret – mínus karrý plús kanill

Lonnýs kyllinge/bananret – mínus karrý plús kanill

Fyrir mörgum árum, í matarklúbbnum okkar í Sönderborg var kjúklingaréttur Lonnýar borin fram og þótti mér hann alveg sallagóður (amma...

Valhoppandi í brómberjamó.

Valhoppandi í brómberjamó.

Í gær, á kaldasta degi sumarsins þegar ringdi eldi og brennisteini, vildi Fúsi fara í brómberjamó út í skóg. Ég...

Fyrir Láru

„Æ fyrirgefðu, ég á að ekki að vera að kvarta svona yfir einhverjum smámunum, þetta er ekki neitt miðað við...

Nótt fylgir degi en afhverju?

Nótt fylgir degi en afhverju?

* Máninn bjó í stóru húsi með fleira fólki og þar bjó systir hans Sólin líka. Á kvöldin fór fólkið...

Gestir -gangandi og gistandi.

Gestir -gangandi og gistandi.

Sumarið er búið að vera óvenju gestkvæmt, bæði af gistandi gestum og gangandi. Enda tilvalið þegar sumarfríið er svona feikilega...

21. árs svefntöflureglan

21. árs svefntöflureglan

Síðast færsla fjallaði um svefnstaði, þessi mun fjalla um svefn eða kannski; ekki svefn og einhverskonar svefn. Þessi færsla er...