Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 17 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift Sigfúsi, eigum tvær dætur Aldísi og Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Símamet og -menning ásamt sláandi tölfræði.

Símamet og -menning ásamt sláandi tölfræði.

Í dag talaði ég í símann í 198 mínútur. Það eru þrír klukkutímar og 29 mínútur. Ég talaði við sex...

Nýjustu fréttir af fjölskyldunni.

Byrjum á Lillunni eins og Svala er svo oft kölluð hérna heima, samt bara af mér afþví að ég hef...

Lyfjameðferð lokið.

Lyfjameðferð lokið.

Í gær, 6. nóvember, fór ég í síðustu lyfjagjöfina. Ég fékk fullan skammt því ég virðist þola lyfin vel eftir...

Víst er guli bílaleikurinn skemmtilegur.

Víst er guli bílaleikurinn skemmtilegur.

Litadýrð haustsins ætlar engan endi að taka. Í dag var þungskýjað og rakt. Í dag voru trjástofnarnir í skóginum kolsvartir...

Amman á tröppunum.

Amman á tröppunum.

Í morgun sat ég og var að lesa Svartfugl eftir Gunnar frænda. Bókin fjallar um morðin sem framin voru árið...

88 krónur – Mín er alltaf að græða…

88 krónur – Mín er alltaf að græða…

Ég verð nú bara að segja ykkur frá því sem ég upplifði í dag. Ég fór í apótekið til að...

Róman- og erótíkin í grámygluðum hversdagsleikanum.

Róman- og erótíkin í grámygluðum hversdagsleikanum.

Samband, sambúð, hjónaband, hjónabúð. Kannski er ekkert til sem heitir hjónabúð. Ég gæti gúgglað en ætla ekki að gera það...

23. oktober – Skógarferð sem strýkur

          Við vorum komin út í skóg fyrir klukkan tíu í morgun, Vaskur og ég. Það...

Langanalistinn

Langanalistinn

Í byrjun sumars, þegar ljóst lá fyrir að ég væri að fara í lyfjameðferð, hugsaði ég mér gott til glóðarinnar....

Gellusamlokur og fiskitortillur

Kæru lesendur. Í dag ætlar bloggið að vera matarblogg. Ekki vegna þess að því langi til að vera matarblogg, heldur...

Allt um blóm og vasa.

Allt um blóm og vasa.

-Ég ætlaði að henda í eina færslu núna með morgunkaffinu en ég næ því líklega ekki því ég þarf aðeins...

Einn dagur í einu.

HLUTI „Ertu með einhver óþægindi við þvaglát?“ spurði læknaneminn mig í gær. Hann var að taka undirbúningsskýrslu fyrir væntanlega svæfingu...