Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég

Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 15 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum. 

Um mig

Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift (Sigfúsi), á tvær dætur (Aldísi og Svölu), einn hund (Vask Pedersen Jónsson) og einn hest (Margréti Alrúnu). 

Áhugamál: að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist: mótvindur, ABBA og íþróttir. Þess vegna hleyp ég í laumi.

Frá mér til þín

Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika

Sprettuhnífur til margs.

Jæja, fyrst ég er búin að útvarpa aðstæðum mínum fyrir alþjóð, þá get ég alveg eins haldið áfram að leyfa...

Skellur á skell ofan.

Skellur á skell ofan.

Það var ekki komið hádegi þegar þriðji skellurinn skall á mér í dag. Við skulum fara yfir þá í sameiningu...

Síðustu 10 dagar og næstu 12.

Lag dagsins var þetta vegna þess að þegar ég loksins hafði mig upp í eldhús klukkan 7:40 í morgun og...

Drykkur án uppskriftar

Sumarið 2012 átti ég afmæli sem og önnur sumur. Þetta sumar gaf ég sjálfri mér blandara í afmælisgjöf. Ég fann...

Heiðaharmur

Bergþóra var fædd á neyðar og náðþrota tímum, náðþrota og ráðþrota.  Svona hefst bókin Heiðaharmur eftir Gunnar Gunnarsson. Ég hugsaði...

Þýskt kartöflusalat í tilefni dagsins.

Dagurinn í dag, 5. maí er merkilegur í sögu daga Dana en þennan dag árið 1945 gáfust þýskar hersveitir í...

…fyrir þér ber ég fána.

…fyrir þér ber ég fána.

Fúsi fór í vinnuna í morgun kl. 8, Jacob fór í skólann kl. 10, Svala er á kvöldvakt og ég...

Sullustelpa alias Arnfríður Ólafsdóttir.

Mig grunar að færslur um sambýlinga mína í Noregi séu orðnar nokkrar talsins án þess að ég sé þó að...

Sumarið og sólin.

Sumarið og sólin.

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn kæru lesendur. Á Íslandi er sumar samkvæmt almanakinu en í Danmörku er enn vor....

Lánuð, leigð, seld…

Lánuð, leigð, seld…

Svala kom heim úr vinnunni um daginn og á meðan við útbjuggum drekkutíma, sagði hún mér frá hjúkrunarfræðinema sem að...

Komdu út því vorið kallar á þig

Þegar ég kom heim úr vinnunni í dag, hafði ég þörf fyrir að gera eitthvað skemmtilegt. Svala og Jacob kærastinn...

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Við hjónin Fúsi og ég, vildum bara óska öllum gleðilegra páska og láta um leið vita að það er hætt...