Gleðilegan janúar
Janúar, elsku janúar. Lokins ertu byrjaður og byrjar vel. Ég verð alltaf hrifnari og hrifnari af þessum mánuði sem er...
BLOGGAÐ FRÁ SØNDERBORG
Janúar, elsku janúar. Lokins ertu byrjaður og byrjar vel. Ég verð alltaf hrifnari og hrifnari af þessum mánuði sem er...
Enn eitt árið er á enda. Árið 2021 sem einkenndist af kóróna í fyrri hálfleik og kosningum og útstáelsi í...
Í dag er tvennt sem liggur mér á hjarta. Það fyrra: Fúsi fór í bíó í gærkvöldi með öðrum karlpeningi....
Það er stórundarlegt að lítill flekkur eins og Danmörk skuli vera svona margbreytilegur landslagslega séð. Alveg stórundarlegt – hver hefði...
Í þar síðustu færslu, þar sem við vorum í Kaupmannahöfn að mestu, vorum við komin yfir til Skánar í lok...
Ég klæddi mig í stuðningssokkana og þunnan hörkjól þegar ég vaknaði í morgun. Greiddi í gegnum hárið með fingrunum og...
Er til eitthvað betra en að geta haldið upp á afmælið með barninu sínu? Ásrún Svala átti afmæli föstudaginn 4....
Við fórum í þriðju sumarbústaðaferðina (kórónasumarbústaðaferðina) upp úr miðjum mars. Sú tilfinning um að ég yrði að breyta til, helltist...
Ég er alin upp við að horfa á fréttirnar, ég hef lagt það í vana minn að horfa á fréttirnar og...
Kópernikus, Darwin og Freud. Kopernikus (1473-1543) sagði að við værum ekki miðja alheimsins eins og áður var haldið. Síðan kom...
Er ekki kominn tími á sjölistafærslu? Sjö atriði um eitthvað. Sjálfri finnst mér skemmtilegt að lesa um lista í dagblöðum,...
Eftir fjögurra mánaða lokun í Danmörku er verið að opna mest allt aftur. Það er gert í þrepum á tímabilinu...
Dagný Sylvía Sævarsdóttir