Sumarið og sólin.
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn kæru lesendur. Á Íslandi er sumar samkvæmt almanakinu en í Danmörku er enn vor....
Bloggað frá Sønderborg
Oftast blogga ég um bara hversdagsleikann frá Sønderborg í Danmörku en hér höfum við búið í 15 ár. Ef ég fer út fyrir landsteinana fær það stundum að fljóta með ásamt myndum.
Ég er alveg dæmigerð kona á fimmtugsaldrinum sem er gift (Sigfúsi), á tvær dætur (Aldísi og Svölu), einn hund (Vask Pedersen Jónsson) og einn hest (Margréti Alrúnu).
Áhugamál: að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður.
Leiðist: mótvindur, ABBA og íþróttir. Þess vegna hleyp ég í laumi.
Ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt.
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn kæru lesendur. Á Íslandi er sumar samkvæmt almanakinu en í Danmörku er enn vor....
Svala kom heim úr vinnunni um daginn og á meðan við útbjuggum drekkutíma, sagði hún mér frá hjúkrunarfræðinema sem að...
Þegar ég kom heim úr vinnunni í dag, hafði ég þörf fyrir að gera eitthvað skemmtilegt. Svala og Jacob kærastinn...
Við hjónin Fúsi og ég, vildum bara óska öllum gleðilegra páska og láta um leið vita að það er hætt...
Við fórum í göngutúr í skóginum í dag, Fúsi, Vaskur og ég og í tilefni páskana fór ég að ræða...
Ég hef verið ötul við að fara í nudd í vetur. Ötulli en áður því ég virðist hafa aukið heimsóknir...
Stundum þegar við Fúsi erum bara tvö heima, nennum við ekki að elda og oft er ansi freistandi að borða...
Eftirfarandi klausa birtist í Austurglugganum föstudaginn 9. mars 2018. Viðbættar eru myndir teknar af Sessu í umskrifuðu afmæli og texti...
Við Vaskur lentum í rosalegu í dag. Svo ekki sé meira sagt. Við vorum úti að labba í asahláku og...
Ég er komin heim. Það besta við vinnuna mína eru fríin. Þetta sagði ég reyndar líka um gömlu vinnuna mína....
Mig langar til að segja ykkur frá skemmtilegu atviki sem gerðist í dag. Ég var nýmætt í vinnuna á 18...
Ég lifi á blóðmör. Eingöngu vegna þess að í nágrenni sjúkrahússins í Kristiansand er engin búð. Ég hafði, af rælni,...
Dagný Sylvía Sævarsdóttir