Sprelllifandi risaeðla.
Í dag átti vinur hans Fúsa leið hjá og kom í einn kaffibolla. Ég var á efri hæðinni að ryksuga....
Bloggað frá Sønderborg
…í veikindaleyfi vegna þess að ég greindist með krabbamein í eggjastokk í júní 2018 og fór í kjölfarið í lyfjameðferð sem lauk í nóvember 2018. Er laus við krabbameinið en held áfram í veikindaleyfi því að ferlinu er ekki lokið.
… væri hægt að segja að ég er kona á fimmtugsaldrinum, gift Sigfúsi og eigum við tvær dætur Aldísi Önnu og Ásrúnu Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson.
Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður.
Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.
… vil ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt.
Í dag átti vinur hans Fúsa leið hjá og kom í einn kaffibolla. Ég var á efri hæðinni að ryksuga....
Á SuðurJóska sjúkrahúsinu er hefð fyrir því að bjóða starfsmönnum upp á hefðbundinn julefrokost fyrir jól. Í ár var þetta...
Gleðilegt ár kæru lesendur. Þá er komið að hinum árlega annál. Í annálnum fyrir ári síðan stefndi ég á flott...
… hvað er nú það? Í seinni heimstyrjöldinni var of hættulegt að sækja fiskinn á haf út í dönsku lögsugunni....
Birtist sem lokaorð í Austurglugganum í nóvember 2020. Á sjúkrahúsdeildinni sem að ég vinn á erum við með mikið af...
spurði Manja vinkona mín glottandi. Nei, það er ég ekki. Ég hélt að ég væri það en svo las ég...
Tímabilið frá maí til nóvember er og verður líklega alltaf smekkfullt af „afmælis“ dögum. Í ár eru tvö ár frá...
Sumarið 2018 ákvað ég í miðjum veikindum, að endurhæfa mig med det samme. Ég sótti mér fræðibækur á bókasafninu,...
Allt virðist svo mikið í röð og reglu. Allir reikningar eru greiddir, allt vel skipulagt og hugsað í þaula. Allt...
… opnast aðrar. Eða – þegar eitt land lokast, opnast annað. Þannig upplifði ég það í sumarfríinu. Upphaflega ætluðum við heim...
Í morgun var ég að hlusta á Rás 1 og þar var þetta ljóð lesið upp: Er það heilög himnesk...
Þessi eilífi söngur í samfélaginu er smitandi – svei mér þá. Samsöngurinn á morgnana, samsöngurinn á föstudagskvöldum, Helgi Björns...
Dagný Sylvía Sævarsdóttir