Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég...

…í veikindaleyfi vegna þess að ég greindist með krabbamein í eggjastokk í júní 2018 og fór í kjölfarið í lyfjameðferð sem lauk í nóvember 2018. Er laus við krabbameinið en held áfram í veikindaleyfi því að ferlinu er ekki lokið. 

Um mig...

… væri hægt að segja að ég er kona á fimmtugsaldrinum, gift Sigfúsi og eigum við tvær dætur Aldísi Önnu og Ásrúnu Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín...

… vil ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Meira en tilbúin í ræktina …

Meira en tilbúin í ræktina …

  Sumarið 2018 ákvað ég í miðjum veikindum, að endurhæfa mig med det samme. Ég sótti mér fræðibækur á bókasafninu,...

Afhverju Nicolas Cage?

Afhverju Nicolas Cage?

Allt virðist svo mikið í röð og reglu. Allir reikningar eru greiddir, allt vel skipulagt og hugsað í þaula. Allt...

Þegar einar dyr lokast …

… opnast aðrar. Eða – þegar eitt land lokast, opnast annað. Þannig upplifði ég það í sumarfríinu. Upphaflega ætluðum við heim...

Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Í morgun var ég að hlusta á Rás 1 og þar var þetta ljóð lesið upp: Er það heilög himnesk...

Syngidí syng.

  Þessi eilífi söngur í samfélaginu er smitandi – svei mér þá.  Samsöngurinn á morgnana, samsöngurinn á föstudagskvöldum, Helgi Björns...

Anímónurnar

Ég fór í göngutúr áðan á stað sem ég hef aldrei farið á áður. Sem er svo sem ekki í...

Er það ekki frábært …

Er það ekki frábært …

… að það sé ekki til nein fæðutegund sem er fitandi?  Aðeins fitandi matarvenjur. Og það sé ekki til nein...

Óáþreifanlegi raunveruleikinn.

Óáþreifanlegi raunveruleikinn.

Allt er svo öðruvísi.  Í dag var annar í páskum og það var nánast engin umferð framhjá lóðinni okkar sem...

Á að gefa öndum brauð?

Á að gefa öndum brauð?

Eitt það sætasta sem ég sé er þegar Vaskur, hundurinn okkar, fær gulrót. Hann leggst niður, kemur henni vel fyrir...

Minning um beykitréð.

Okkar ástkæra beykitré er fallið niður. Myndin er tekin í febrúar 2014.  Myndin er tekin 13. mars 2020. Almennt getur...

Ský með gati.

5. júlí 2018 byrjaði ég að horfa eftir og safna steinum með götum þegar ég gekk eftir fjörunni. Þetta var...

Ertu að bíða?

Ertu að bíða?

Eftir að það lygni? Á biðstofu? Eftir að pakkinn skili sér? Á meðan bíllinn er skoðaður? Því að það er...