Bloggað frá Sønderborg

 

Alrúnarblogg

Hér er ég...

…í veikindaleyfi vegna þess að ég greindist með krabbamein í eggjastokk í júní 2018 og fór í kjölfarið í lyfjameðferð sem lauk í nóvember 2018. Er laus við krabbameinið en held áfram í veikindaleyfi því að ferlinu er ekki lokið. 

Um mig...

… væri hægt að segja að ég er kona á fimmtugsaldrinum, gift Sigfúsi og eigum við tvær dætur Aldísi Önnu og Ásrúnu Svölu og einn hund Vask Pedersen Jónsson. 

Áhugamálin eru að borða mat sem aðrir elda og lesa bækur sem innihalda bandbrjálað veður. 

Leiðist neikvætt fólk, mótvindur, ABBA og íþróttir.

Frá mér til þín...

… vil ég blogga um allt mögulegt, þó ekki um mat, tísku né lífsstíl á hefðbundinn hátt. Oftast er mér háalvara en það kemur fyrir að ég bulla út í eitt. 

Síðustu færslur

Láttu hugann reika
Skyldi einhver fá frá mér jólagjöf fyrir jól í ár?

Skyldi einhver fá frá mér jólagjöf fyrir jól í ár?

Alltaf er það sama sagan með mig – sagan endalausa. Ég barmaði mér ógurlega á Instagramminu í gær yfir því...

Hvað er að vera mannleg?

Hvað er að vera mannleg?

–Er það að hafa samkennd? Að geta sett sig í spor annarra í blíðu og stríðu?  –Er það viðkvæmni?  –Varnarleysi? Fyrir...

Fjórar ferlegar staðreyndir um Fúsa – dagsannar.

Fjórar ferlegar staðreyndir um Fúsa – dagsannar.

Enn fúll út í Stuðmenn. Fúsa finnst Stuðmenn ekki skemmtileg hljómsveit. Hann grettir sig þegar ég dásama þá. Hvers vegna?...

Frá Stokkhólmi og niður á Skán.

Frá Stokkhólmi og niður á Skán.

Var ég búin að minnast á í fyrri færslum um Svíþjóð, hvursu fallegt landið er að hausti til? Við lögðum...

Sjö sturlaðar staðreyndir – Af gefnu tilefni …

Sjö sturlaðar staðreyndir – Af gefnu tilefni …

Fyrsta. Ég er 168 sentimetrar á hæð en þegar ég fer í vinnuskóna mína, hækka ég um fjóra til fimm...

Hæ, ertu þarna?

Hæ, ertu þarna?

Jebb, ég er hér. Hvernig gekk svo fyrsti vinnudagurinn? Massaðirðu þetta ekki bara? Öhh hvað meinarðu? Ég meina, var þetta...

Sæl og blessuð gæskan. Já sæl.

Sæl og blessuð gæskan. Já sæl.

Jæja þá er komið að því. Að hverju? Nú að stíga fyrsta skrefið út á vinnumarkaðinn aftur. Í alvörunni? Ertu...

Flótti í hamingjuna

Flótti í hamingjuna

Nánast vikulega birtast fyrirspurnir á Facebook frá Íslendingum sem íhuga alvarlega að flytja til Danmerkur með fjölskylduna sína. Spurningarnar eru...

Í Stokkhólmi – seinni hluti.

Þessi færsla er framhald af þeirri síðustu sem má lesa hérna. Dagur 3 Við tókum lestina til Odenplan og gengum...

Í Stokkhólmi – fyrri hluti

Ég hafði aldrei komið til Stokkhólms áður þannig að þegar haustfríið var ákveðið, fór ég beinustu leið á bókasafnið og...

Til Stokkhólms

Hversu langan tíma tekur að keyra frá Sønderborg til Stokkhólms? Svarið er: 10 tíma landleiðina og 12 tíma og korter...

Vika 43 – milljarðavikan.

Vika 43 – milljarðavikan.

Vika 43 er afstaðin. Vikan sem kallast Knæk Cancer eða Leysum krabbameinskóðann (betri þýðing óskast) og heilum hellings pening er safnað til...