panik – sex – A.F. Rasmussen

dauðlangar að blogga… hef frá svo mörgu að blogga 😉
t.d. panikmyrkfælniskastinu sem ég fékk upp í skóla (útí sveit) á miðnætti í gærkvöldi… og klikkuðu roki…
t.d. kynlífi nýja ársins…
t.d. hvernig maður gerir uppvask þolanlegt…
t.d. minni skoðun á hengingu Saddams H
t.d. minni skoðun á nýársræðu A.F. Rasmussen
osv osv

en má ekki blogga… risastóri og blýþungi samviskupúkinn á herðunum á mér bannar það!
over and out

4 Responses to “panik – sex – A.F. Rasmussen

  • Dísa
    18 ár ago

    Bíð bara spent eftir næsta alvöru bloggi…
    Knús og gangi þér vel
    Dísa

  • Begga
    18 ár ago

    Kvitt kvitt…
    Bíð lika eftir næsta bloggi ;o)
    kv. Begga

  • Hafdís
    18 ár ago

    Ég kom hér líka við.
    Kveðja, Hafdís

  • Gleðilegt árið frænka.
    Bíð spennt eftir næsta alvöru bloggi frá þér. Hafðu það gott og þið öll.
    Knús frá Köben.