pönnukökur og Einstein
Afhverju gerist það að börnunum finnst skyndilega ekki allt sem mamma gerir það besta? Er þetta meðvituð hegning af þvà að ég leyfi ekki endalaust sjónvarpsgláp á kvöldin? Af þvà að ég leyfi ekki endalaust gláp á þætti um óþekk börn og snargeggjaða foreldra, óhrein/hrein heimili, og aftur óþekk börn og foreldra þeirra. Hljóðin à þessum uppeldisþáttum eru jafntaugandi eins og hljóðin á Cartoon network.
à hvert skipti sem ég baka pönnukökur kemur AldÃs og biður mig um að baka “Tove´s pandekagerâ€. Þær eru allt öðruvisi og miklu betri… ok reddaðu þá uppskriftinni barn.
Jú jú heim kom hún með uppskriftina… hhmmm alveg sama innihaldið og à mÃnum og alveg sama hlutfallið. Nema Tove´s deig er látið standa à 30 min.
à dag (fimmtudag) bakaði ég pönnukökur (mÃnar og Tove´s) og AldÃs byrjaði…. maaaammmmaa láttu deigið bÃða!!! Já já, svo gerði ég mitt besta til að hafa þær eins. SvolÃtið þykkari, hellingur af sýrópi og hnÃfur og gaffall. En það dugði ekki til. Þannig að það endaði með að við AldÃs vorum sammála um að ég og Tove værum sitthvor manneskjan og okkar pönnukökur væru bara ekki eins, og hún skyldi bara njóta þess að á miðvikudögum að fá pönnukökur hjá Tove. (Þeir sem ekki vita hver Tove er, þá er hún amman (farmor) à Sönderborg sem AldÃs er svo heppin að hafa aðgang að á miðvikudögum.)
à dag var ég model, langþráður draumur að rætast…
Ãn grÃns byrjaði ég á þessari færslu á fimmtudaginn…. og komst ekki lengra!!!
En á fimmtudaginn var ég semsagt model—- eða mér finnst það >< reyndar kallast það figurant en,,, örugglega jafntaugatrekkandi! 3. annar nemarnir voru à færnisprófi og 2.annar nemarnir máttu leggja sÃna kroppa fram. Ég vildi að sjálfsögðu gjarnan. Bæði upp á modelkarrieren og þetta kemur sér mjög vel þegar við skulum upp à sumar. Nú veit ég nákvæmlega hvernig þetta fer fram. Ég var svo “heppin†að vera sá sjúklingur sem mest var að===== var með sár og umbúðir á hnénu, nýbúin à mjaðmaraðgerð og umbúðir þar, venflon à hendinni, þvaglegg og fékk morphin à lærið. En það sem ég hafði gleymt að reikna með, var að kennararnir þurftu lÃka að koma frekar nálægt mér... skyndilega var ein að troða þvaglegg langt undir sundbolinn minn á meðan karlkynskennarinn var að festa gerviskinn á lærið á mér. Gvvuuðð það var ekki langt à yfirlið--- og það sem flaug à gegnum hugann minn á þessari stundu var hvort þetta myndi draga mig niður eða hækka mig upp à einkunum hjá þessum kennurum. Sem betur fer hafði ég fjarlægt öll hár fyrir neðan háls daginn áður. Ég var að spá à à gær hvort ég myndi frekar vilja skúra slétt gólf eða bera út auglýsingabæklinga...ég veit hvort ég vil frekar (vil eðlilega hvorugt), en vitið þið það? 2 undanfarnar helgar erum við búin að vera svooo félagslynd, það má eiginlega segja að við séum næstum þvi buin að bæta upp einangrun frá vissu yndislegu fólki sÃðastliðnu MARGA mánuði. Okkur finnst við eiginlega verða að taka þátt à januarhúsaleigunni hjá Beggu og Stebba ;) Núna er ég hálfnuð à prófunum... hverjum à ósköpunum datt à hug að hafa próf à sumum skólum à desember. Sá hefur verið Ãlla steiktur. à dag var fjölskyldan mÃn rekin út úr Ãbúðinni þvà ég þurfti að læra fyrir næstsÃðasta prófið. Þegar e´g varð orðin ein, fannst mér þögnin yfirþyrmandi, allskonar raddir gerðu vart við sig og sögðu mér að ég myndi falla à prófinu ef ég lærði ekki, Einstein kom og þuldi upp einhverja formúlu E = mc2 sem ég skyldi ekkert à og Bush sagði mér að hlusta á guðs orð. Ég æddi að cd kassanum sem er nýkominn à notkun eftir langa hvÃld og valdi einhvern Ãrskann brokkdisk sem ég hef aldrei séð áður. Setti hann Ã. Vá maður! Mér leið eins og ég hefði svikið Fúsa, dregið hann á tálar á fölskum forsendum fyrir tæblega 13 árum. Mér leið virkilega eins og e´g væri óeðlilega klikkuð. Alltaf verið meðvituð um mÃna skemmtilegu klikkun hérna heima fyrir, en à dag varð ég hrædd. Æddi að dvd spilaranum, þreif diskinn úr og gróf mig á kaf à kassann til að finna annað. Fannst ég bara sjá og heyra panpÃpudiska allsstaðar! Greip um höfuðið og byrjaði að syngja lagið um lottokúlurnar hástöfum til að forða mér frá falli útum gluggann. à þessu ástandi komst ég inn à herbergið hennar AldÃsar við Ãllann leik, og fann þar Green day diskinn sem bjargaði þvà sem eftir var af deginum. Raddirnar hættu, sem og ofsjónirnar á panpipe diskunum, en vangaveltur seinnipartsins hafa verið: Afhverju valdi ég upphaflega Ãrska diskinn?
OMG… er ekki alveg à lagi með þig núna Dagný mÃn?? Vona það svo sannarlega.
Kv. Begga