Í dag kom ég til að segja “kúltúrurinn” í staðin fyrir kúltúrinn… fannst þetta mega fyndið og hló mikið af sjálfri mér… líklega svona panikhlátur og hlátursefni. Var bara að hugsa þetta á dönsku og og svo brenglaðist þetta bara í munninum mínum.

Comments are closed.