Blóðnasir í Sönderskóginum.

Blóðnasir í Sönderskóginum.

Við fórum í göngutúr í skóginum í dag, Fúsi, Vaskur og ég og í tilefni páskana fór ég að ræða...

Nuddið í Sönderborg

Ég hef verið ötul við að fara í nudd í vetur. Ötulli en áður því ég virðist hafa aukið heimsóknir...

Mestallt um risarækjur.

Stundum þegar við Fúsi erum bara tvö heima, nennum við ekki að elda og oft er ansi freistandi að borða...

Hlýir Afríkuvindar eða íslenskar lægðir?

Eftirfarandi klausa birtist í Austurglugganum föstudaginn 9. mars 2018. Viðbættar eru myndir teknar af Sessu í umskrifuðu afmæli og texti...

Vaskur í lífshættu.

Vaskur í lífshættu.

Við Vaskur lentum í rosalegu í dag. Svo ekki sé meira sagt. Við vorum úti að labba í asahláku og...

Heima í sól og bókum.

Ég er komin heim. Það besta við vinnuna mína eru fríin. Þetta sagði ég reyndar líka um gömlu vinnuna mína....

Lofsöngur og Labello

Mig langar til að segja ykkur frá skemmtilegu atviki sem gerðist í dag. Ég var nýmætt í vinnuna á 18...

Blóðmör í Kristiansand

Ég lifi á blóðmör. Eingöngu vegna þess að í nágrenni sjúkrahússins í Kristiansand er engin búð. Ég hafði, af rælni,...

Að heiman í Sönderborg og heim í Hérað.

Að heiman í Sönderborg og heim í Hérað.

Hefjum ferðasöguna heima í Sönderborg í lok febrúar. Það var þannig að það gekk ílla að komast að heiman vegna...

Á broddum í Bergen

Nú er ég stödd í uppáhalds norska bænum mínum, að öllum öðrum ólöstuðum. Það er bara eitthvað í andrúmsloftinu hérna...