Árið 2019

Kæru lesendur. Hvursu lengi má segja gleðilegt ár? Fram að Þorra? Öskudegi? Jafnvel Góu? Talandi um Þorra og Góu, ég...

Það sem týnist, finnst fyrir rest.

Það sem týnist, finnst fyrir rest.

Þann 27. desember týndi ég peningaveskinu mínu. Í því var gula og bláa kortið, greiðslukortið, ökuskírteinið, kaffikortið, 200 norskar krónur,...

Jól á síðustu stundu í Tønder

Jól á síðustu stundu í Tønder

Daginn fyrir gamlárskvöld fór Svala heim til Kaupmannahafnar. Heim til Kaupmannahafnar, tókuði eftir þessu? Nú eigum við fjögur öll fleiri en eitt...